17.12.1947
Neðri deild: 35. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 188 í B-deild Alþingistíðinda. (225)

116. mál, dýrtíðarráðstafanir

Sigurður Guðnason:

Herra forseti. — Ég skal ekki lengja þessar umr. mikið meira. Ég geri ekki ráð fyrir, að ég hafi mikið um þetta mál að segja fram yfir það, sem þegar hefur verið sagt, en mér finnst ekki vera hægt að ganga fram hjá því, að á þessu ári, nú upp á siðkastið, hefur hlaðizt upp mikið af verðmætt:m, óvanalegum verðmætum, sem er vetrarsíldin í Hvalfirði, og maður horfir á öll þessi verðmæti annars vegar og svo hins vegar á þá jólagjöf, sem verkafólkið fær frá ríkisstj. fyrir að nytja þessi gæði. Það á sem sagt að stórlækka laun alþýðunnar í landinn. Það er erfitt að geta álitið, að nauðsynlegt sé að ráðast svo harðlega á launastéttirnar. Til að sýna þingheimi glögglega, svart á hvítu, hverju mikil launaskerðingin er, vil ég leyfa mér að lesa hér upp úr einu dagblaði bæjarins, með leyfi hæstv. forseta:

Kauplækkun í ýmsum atvinnugreinum miðað við frumvarp ríkisstjórnarinnar, des. 1947. Samanburður á janúarkaupi samkvæmt vísitölu hagstofunnar, 328 stig, og frumvarpsvísitölu ríkisstjórnarinnar, 300 stig.

Vinnugrein:

Grunnkaup:

Vísitala 328

Vísitala 300.

Kauplækkun

Verkamenn (Dagsbrún )

kr.

2.80

klst.

kr.

1836.00

kr.

1680.00

156.00

á

Á mán

000

3.06

-

-

2000.00

-

1830.00

170.000

-

Mánaðarkaupsmenn (Dagsbr. ~ . .

-

530.00

mán.

-

1738.40

- -

1590.00

-

148.40

-

- -

__

580.00

-_

1902.40

-

1740.00

162.40

-

___

Bakarar

...._

154.50

viku

-__

506.76i

-

463.50

_ -

43.26

-

viku

Strætisvagnabifreiðastjórar

612.50

mán.

2009.00

1837.50

_

171.50

-

mán.

Bifvélavirkjar

170.00

viku

-

557.60

510.00

.

171.50

-

viku

Járnsmiðir

170.000

__

___

557.60

510.00

47.60

-

-

Vinnugrein:

Grunnkaup:

Vísitala 328

Vísitala 300.

Kauplækkun.

Bókbindarar og rakarar

kr.

150.00

viku

kr.

492.00

kr

450.00

kr.

42.00

á

viku

Garðyrkjumenn

600.00

mán.

1968.00

—-

1800.00

-

168.00

-

mán.

Hljóðfæraleikarar

12.00

klst.

39.36

-

36.00

3.36

-

klst.

Húsgagnabólstrarar

151.20

viku

495.94

-

453.60

-

42.34

-

víku

Húsgagnasmiðir

157.00

—-

514.96

471.00

43.96

-

-

Sveinar við kápusaum

350.99

mán.

1148.00

1050.00

-

98.00

mán.

Klæðskerar

150.00

viku

492.00

450.00

42.00

-

viku

Málarar

3.50

klst.

11.48

10.50

-

0:98

~-

klst.

Mjólkurfræðingar

165.00

viku

541.20

-

495.00

46.20

-

viku

Múrarar, veggfóðrarar og

pípulagningamenn

3.35

klst.

10.99

10.05

0.94

-

klst.

Netjavinnufólk.

3.10

10.17

-

9.30

0.87

~-

Prentarar (vélsetjarar)

163.00

viku

534.64

489.00

-

45.64

-

viku

Prentarar (aðrir)

150.00

492.00

450,00

_-

42.00

-

Rafvirkjar.

3.80

klst.

12.46

11.40

—-

1.06

-

klst.

Skipasmiðir

169.06

viku

554.52

-_

507.18

-

47.34

-

viku

Starfsstúlkur á spítölum

350.00

mán.

1148.00

-

1050.00

-

98.00

-

mán.

Trésmiðir

3.65

klst.

11.97

___

10.95

_

1.02

-

klst.

Verksmiðjufólk, karlar

545.00

mán.

1787.60

1635.00

-

152.60

-

mán.

konur

350.00

1148.00

1050.00

_

98.00

_

-

Þvottakonur

2.00

klst.

6.56

-

6.00

0.56

-

klst.

Verkakonur

1.85

6.07

-_

5.55

___

0.52

-

-

Bílstj. hjá Samsölunni

650.00

mán.

2132.00

-

1950.00

—-

182.00

-

maín.

Benzínafgreiðslumenn

630.00

2066.40

1890.00

-

176.40

-

Bílstj. í brauðgerðarhúsum

600.00

1968.00

1800.00

168.00

-

-.-

Blikksmiðir

158.00

viku

518.24

474.00

—-

44.24

-

viku

Hásetar á verzlunarskipum

440.00

mán.

1443.20

1320.00

123.20

-

mán.

Kyndarar á

520.00

1705.60

1560.00

145.60

-

Hásetar á togurum

359.60

1179.49

1078.80

_.

l00.69

-

-

Verzlunarfólk: (Samkvæmt samningi Verzlunarmannafél. Reykjavíkur):

Stúlkur án verzl.menntunar:

1.

ár

kr.

250.00

mán.

Kr.

820.00

kr.

750.00

!;r.

70.00

-

_ _

2.

ár

283.33

-

929.32

_.

849.99

79.33

-

____

3.

ár

316.66

.

1038.64

_

949 98

_

88.66

-

__.

4.

ár

350.00

__

1148.00

__

1050.00

-

98.00

-

_ _

Stúlkur með verzl.menntun:

1.

ár

-

300.00

.-

984.00

-__

900.00

84.00

-

-_

2.

ár

__-

400.00

-

1312.00

-

1200.00

-

112.00

-

_ .

Afgreiðslumenn með verzlunar-

skólamenntun

__.

475.00

1558.00

_

1425.00

133.00

__

_ _

Skrifstofumenn með verzlunar-

skólamenntun

1500.00

1640.00

1500.00

-

140.00

-

Launareglugerð Reykjavíkurbæjar (Allt mánaðarlaun í :

1.

flokkur (borgarstj.)

kr

1250.00

kr. 4100.00

kr.

3750.00

kr.

350.00

-

-

2.

flokkur

1166.66

– 3826.64

3499.98

326.66

-

'.6.

flokkur

1083.33

.

— 355332

_.._

3249.99

303.33

-

_ _

4.

flokkur

1000.00

–3280.00

3000.00

280.00

__

_.-

5.

flokkur

925.flt!

–3034.00

-

2775.00

259.00

-

-

6.

flokkur

850.Ð0

–2788.00

2550.00

238.00

-

_..

7.

flokkur

800.00

–2624.00

2400.00

224.00

_

_ _

8.

flokkur

750.00

– 2460.00

2250.00

210.00

_

_-_

9.

flokkur

700.00

– 2296.00

2100.00

196.00

-

_ _

10.

flokkur

650.011

–2132.00

_.-

1950.00

182.00

-

_ _

11.

flokkur

g00:00

–1968.00

1800.00

168.00

-

_

12.

flokkur

550.00

–1804.00

1650.00

154.00

-

-

73.

flokkur

500.0Ð

–1640.00

-

1500.00

140.00

-

_._

14.

flokkur

450.00

–1476.00

_ .-

1350.00

126.00

-

15.

flokkur

400.0Ð

– 1312.00

1200.00

112.00

-

Þarna geta menn séð, hvernig farið er með launastéttirnar. Ég er sannfærður um, að það er ekki eins tilfinnanlegt fyrir mann, sem hefur 4100 krónur á mánuði, þótt teknar séu af honum 350 krónur, eins og verkamann, sem hefur 1680 krónur á mánuði og af eru teknar 180 krónur. Ég hugsa, að ég hafi nú þessi orð ekki fleiri, en aðeins þetta að endingu. Ég er ekki alveg viss um, að þeir hv. þm., sem hafa þjónað atvinnurekendavaldinu, sjái þessa þjónustu sína bera mikinn árangur. Ég hugsa, að jafnvel atvinnurekendurnir sjálfir. þegar þeir fara að borga eftir nýárið, það eru að minnsta kosti til menn, sem ekki mundu fara eftir þessum lögum. Margir atvinnurekendur hafa greitt mönnum sínum yfirkaup og hafa oft unnið gott verk með því, og ég hygg, að þeir fari nú ekki að láta af þeim góðverkum.