20.03.1948
Sameinað þing: 58. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 716 í B-deild Alþingistíðinda. (934)

129. mál, fjárlög 1948

Sigurður Kristjánsson:

Ég hef alltaf litið svo á, að þegar Alþingi veitir ríkisstj. heimild, þá sé aðeins um kurteislegt form á fyrirmælum að raða. Ég lít svo á, að endurgreiðslan styðjist við lög, og er með þessari brtt. stefnt til þess, að vilji Alþingis komi fram. Segi ég því já.

Brtt. 608,I.b (til vara) felld með 24:12 atkv.

— 698,III samþ. með 34:10 atkv.

— 606,III samþ. með 27:5 atkv.

— 557,25 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 582,XVII felld með 28:10 atkv.

— 582,XVIII samþ. með 22:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BÁ, BrB, EOl, FJ, GÍG, GTh, GÞG, HV, HermG, IngJ, JóhH, KTh, LJós, SigfS, SB, SG, SK, SkG, StgrA, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ.

nei: BSt, BBen, BK, EmJ, GJ, HÁ, HelgJ, JG, JJ, PZ, PÞ, PM, PO, SEH, StJSt, StSt, ÞÞ. ÁS, BG, EystJ, HB, HermJ, JJós, JS, JörB, SÁÓ, JPálm greiddu ekki atkv.

3 þm. (EE, LJóh, ÓTh) fjarstaddir.

3 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: