14.05.1949
Efri deild: 109. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 808 í B-deild Alþingistíðinda. (1228)

23. mál, meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra

Gísli Jónsson:

Allar brtt., sem miða að því að gera meðferðina á þessum vesalingum betri, hafa verið felldar. Þetta atriði, um sektirnar, hvort hærri séu eða lægri, skiptir engu fyrir málið, og greiði ég því ekki atkv.

12. gr. samþ. með 11 shlj. atkv.

Brtt. 658,12 felld með 8:5 atkv.

13. gr. samþ. með 12 shlj. atkv.

Brtt. 658,13 tekin aftur.

14. gr. samþ. með 11 shlj. atkv.

Brtt. 658,14–15 teknar aftur.

Brtt. 629,6 felld með 8:7 atkv.

Brtt. 629,7 tekin aftur.

15.–16. gr. samþ. með 11 shlj. atkv.

Fyrirsögn frv. og fyrirsagnir kafla þess samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 12 shlj. atkv.