11.02.1949
Efri deild: 58. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1448 í B-deild Alþingistíðinda. (1920)

124. mál, samkomudagur reglulegs Alþingis 1949

Forsrh. (Stefán Jóh. Stefánsson):

Herra forseti. Ég vil segja það vegna ummæla hv. 1. þm. N–M., að rétt er, að ég hafi verið sammála honum um, að eigi gæti gengið svo til lengdar sem undanfarið og annaðhvort yrði að

Forseti (BSt): Það leiðir af eðli málsins og öllum aðstæðum, að því verður að ljúka með einhverjum hætti hér í hv. d. í dag, sérstaklega ef frv. verður sent aftur til hv. Nd. Án þess að ég vilji á neinn hátt takmarka málfrelsi manna, vil ég þó óska þess, að hv. þdm. hafi þetta í huga.