06.05.1949
Efri deild: 98. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1710 í B-deild Alþingistíðinda. (2628)

207. mál, bifreiðaskattur o.fl.

Bernharð Stefánsson:

Ég lít svo á, að þó að frv. að vísu sé flutt af meiri hl. fjhn., en ekki n. allri, þá sé sjálfsagt mál, að hv. meiri hl. n. kveðji einnig hv. minni hl. n. til skrafs og ráðagerða, þegar n. athugar málið á milli umr., og sé ég ekki ástæðu til að vísa frv. sérstaklega til n. og segi því nei.