11.05.1949
Efri deild: 103. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 486 í C-deild Alþingistíðinda. (3983)

98. mál, atvinna við siglingar

Gísli Jónsson:

Þessi brtt. er í sambandi við það, sem búið er að gera áður, vegna þess að það heyrir undir endurskoðun l., hvort breyta á náminu úr 3 vikum í 6 vikur, og þess vegna segi ég já.

Brtt. 615,3 samþ. með 7:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJóh, BÓ, EE, GJ, GÍG, HV, ÞÞ.

nei: SÁÓ, StgrA, ÁS, BK, BrB.

PZ greiddi ekki atkv.

4 þm. (HermJ, JJós, BSt, BBen) fjarstaddir. 18. gr. (verður 3. gr.), svo breytt, samþ. með 10 shlj. atkv.

Brtt. 615,4 (ný 19. gr., verður 4. gr.) samþ. með 9 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 11 shlj. atkv.