18.05.1949
Sameinað þing: 76. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 255 í D-deild Alþingistíðinda. (4568)

211. mál, launabætur til opinberra starfsmanna

Gísli Jónsson:

Vegna þeirrar till., sem hefur komið fram, um að vísa málinu til n., og þar sem ég geri ráð fyrir, að því yrði þá vísað til fjvn., þykir mér rétt að taka það fram, að ég mun ekki sjá mér fært að ljúka afgreiðslu till. á þeim skamma tíma, sem nú er til þingloka. Það er vitanlegt, að n. hlýtur að klofna um afgreiðslu málsins. Það er rétt, að hv. þdm. viti það, að ef þeir vísa málinu til n., þá er það sama og að till. komi ekki frá n. á þessu þingi.

Till. um að vísa þáltill. ásamt brtt. til fjvn. felld með 25:18 atkv.

Brtt. 817 felld með 27:10 atkv.

Brtt. 815 felld með 23:20 atkv.

Brtt. 807 felld með 28:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HermJ, IngJ, JG, JS, JörB, PZ, PÞ, PO, SkG, StSt, StgrSt, BÁ, BK, EystJ, HÁ, HelgJ, JPálm.

nei: HermG, JóhH, KTh, LJóh, ÓTh, SigfS, SG, SEH, SK, SÁÓ, StJSt, StgrA, ÞÞ, ÁÁ, ÁS, BG, BBen, BrB, EOl, EE, EmJ, FJ, GJ, GÍG, GTh, GÞG, AG, HV.

JJós, SB greiddu ekki atkv.

5 þm. (JJ, LJós, ÁkJ, BSt, BÓ) fjarstaddir.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv.: