18.10.1948
Neðri deild: 5. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 304 í B-deild Alþingistíðinda. (500)

10. mál, lóðasala í Reykjavík

Menntmrh. (Eysteinn Jónsson):

Frá eldri tíma lá fyrir loforð um það, að frú Rasmus væri seldur lóðarskiki sá, sem hér um ræðir. Þar sem ráðuneytinu skildist, að ekki mætti selja hann nema með samþykki Alþ., hefur það látið gera þetta frv., og vil ég mæla með því, að það verði samþ.