09.05.1950
Efri deild: 103. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 662 í B-deild Alþingistíðinda. (1026)

46. mál, sauðfjársjúkdómar

Bernharð Stefánsson:

Það er vitanlega hreinasta fjarstæða, að þessi till. muni kosta ríkissjóð 11/2 millj. kr., því að mér skilst, að það sé meiningin, að ríkissjóður greiði skuldbindingar sínar á sínum tíma, svo að þessi till. kostar ríkissjóð ekki nema vexti af lánum, sem hann þyrfti að greiða til þess að standa við skuldbindingarnar, og ég sé ekki, að ríkissjóður eigi neitt hægara með að greiða þær skuldir, sem á annan hátt eru stofnaða,r en þessar, og segi ég því já.

Brtt.647,4.1 felld með 9:1 atkv.

— 647,4.2 felld með 8:3 atkv.

— 647,4.3 felld með 11:1 atkv.

— 647,4.4 felld með 8:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, StgrA, BrB, FRV, GJ, HV.

nei: HermJ, PZ, RÞ, VH, ÞÞ, BBen, EE, BSt. 3 þm. (KK, LJóh, HG) fjarstaddir.

1 þm. gerði svo hljóðandi grein fyrir atkv. sínu: