05.05.1950
Sameinað þing: 45. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 816 í B-deild Alþingistíðinda. (1122)

38. mál, fjárlög 1950

Ásgeir Ásgeirsson:

Herra forseti. Ég tek brtt. á þskj. 644,III aftur til 3. umr., en vil jafnframt geta þess, að það er prentvilla í henni. Það á að standa í henni „Flateyrarhrepps“, en ekki Flateyjarhrepps.

Brtt.644,III tekin aftur til 3. umr.

— 633,IX.1 (upphæð) felld með 35:8 atkv.

— 633,IX.1 (athugasemd) felld með 36:9 atkv.

— 633,IX.2 felld með 33:11 atkv.

— 611,4s samþ. með 31:10 atkv.

— 611,47–48 samþ. með 40 shlj. atkv.

— 646,III.2 tekin aftur til 3. umr.

— 632,4 samþ. með 32:4 atkv.

— 611,49 samþ. með 40:1 atkv.

— 611,50 samþ. með 34:1 atkv.

— 633,X samþ. með 32:4 atkv.

— 633,XI felld með 27:16 atkv.

— 611,51 samþ. með 32:9 atkv.

15. gr., svo breytt, samþ. með 35 shlj. atkv.

Brtt.611,52–56 samþ. með 39 shlj. atkv.

— 633,XII felld með 27:10 atkv.

— 611,57–58 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 632,5 tekin aftur.

— 611,59.a tekin aftur.

— 611,59.b samþ. með 33 shlj. atkv.

— 611,60–64 samþ. með 42 shlj. atkv.

16. gr., svo breytt, samþ. með 36 shlj. atkv.

Brtt.611,65–66 samþ. með 40 shlj. atkv.

— 633,XIII felld með 34:12 atkv.

— 611,67–68 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 633,XIV felld með 34:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁkJ, ÁS, BrB, EOI, FRV, FJ, GÞG, I3V, HG, JÁ, KS, MK, R.Þ, SG, StgrA.

nei: ÞÞ, ÁB, BSt, BÁ, BBen, BÓ, EE, EmJ, EystJ, GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JJós, JG, JS, JR, JörB, KK, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, SB, SkG, StJSt, StSt, StgrSt, VH, JPálm.

ÁÁ greiddi ekki atkv.

2 þm. (HermJ, SÁ) fjarstaddir.

Brtt. 633,XV, felld með 33:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: FRV, FJ, GÞG, HV, HG, JÁ, MK, SG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁS, BrB, EOl, EmJ.

nei: GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JJós, JG, JS, JR, JörB, KK, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SB, SkG, StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁB, BSt, BÁ, BBen, BÓ, EE, EystJ, JPálm.

KS greiddi ekki atkv.

3 þm. (HermJ, SÁ, ÁÁ) fjarstaddir.

4 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: