12.05.1950
Sameinað þing: 49. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 971 í B-deild Alþingistíðinda. (1195)

38. mál, fjárlög 1950

Atvmrh. (Ólafur Thors):

Ég hafði nú eiginlega hugsað mér að greiða atkv. móti þessari till., og það út frá sömu hugsun og hæstv. utanrrh. hefur gert hér grein fyrir, og þá einmitt með það í huga, að félaginu yrði veittur styrkur síðar, þegar frekari upplýsingar liggja fyrir. Hins vegar sé ég, að það verður hagnaður fyrir ríkissjóð að greiða þessa fjárhæð nú, og í trausti þess, að það sé lokagreiðsla, segi ég já

Brtt.724,IV felld með 32:11 atkv.

— 712, IX.1 felld með 33:12 atkv.

— 724,V samþ. með 31:15 atkv.

— 712,IX.2 felld með 33:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EOl. EmJ, FRV, FJ, GÞG, HV, HG, JÁ, MK, SG, StJSt, StgrA, ÁÁ, BrB.

nei: EystJ, GG, GJ, ÓB, HÁ, HelgJ, HermJ, IngJ, JóhH, JJós, JG, JS, JR, JörB, KK, KS, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SÁ, SB, SkG, StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁB, BSt, BÁ, JPálm.

EE, ÁkJ, ÁS greiddu ekki atkv.

2 þm. (BBen, BÓ) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv.: