17.05.1950
Efri deild: 113. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 1093 í B-deild Alþingistíðinda. (1465)

165. mál, skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.

Viðskmrh. (Björn Ólafsson):

Ég tók það fram í hv. Nd.. að ef frv. færi þannig frá þinginu, að það yrði ekki annað, en heimild til að hækka skemmtanaskattinn, þá mundi það ekki verða framkvæmt, en það heyrir ekki til, ef sú breyting er gerð á frv., sem þýðir það, að þá fengjust tekjur, sem nægðu til þess, ásamt skattahækkun þessari, að greiða það, sem með þarf.