02.05.1950
Efri deild: 99. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 1364 í B-deild Alþingistíðinda. (2199)

106. mál, útsvör

Frsm. minni hl. (Lárus Jóhannesson):

Herra forseti. Ég var nú að lofa að kalla saman fund í allshn., en ég kom ekki saman fundi. Svo hef ég verið lasinn og rúmliggjandi undanfarna daga, og hafa ekki verið haldnir fundir. Ég skal gjarnan kalla saman fund strax í dag til þess að athuga þetta, ef því yrði frestað t. d. til morguns.