09.05.1950
Efri deild: 103. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 15 í C-deild Alþingistíðinda. (2582)

104. mál, tekjuskattur og eignarskattur

Frsm:

(Þorsteinn Þorsteinsson) : Herra forseti. Ég hef nú reyndar litlu að bæta við það, sem ég, sagði, áðan, en ég læt það alveg á vald hæstv. forseta að ákveða það, hvaða andlát málið fær líklega er bezt að því sé frestað, því að þá fær það hægast andlát.