11.05.1950
Efri deild: 104. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 15 í C-deild Alþingistíðinda. (2588)

104. mál, tekjuskattur og eignarskattur

Brynjólfur Bjarnason:

Herra forseti. Ég vildi spyrja hæstv. forseta að því, hvort hann hugsaði sér að taka á dagskrá það mál, sem var tekið hér af dagskrá í fyrradag, um breyt. á l. um tekjuskatt og eignarskatt, og óska ég þess, að það verði gert. Og vegna þess, hve áliðið er þings og komið nærri þinglokum, vildi ég mjög gjarnan óska þess, að þetta mál yrði tekið fyrir á morgun.