27.04.1950
Efri deild: 94. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 507 í C-deild Alþingistíðinda. (3385)

87. mál, endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum

Bernharð Stefánsson:

Ég get ekki séð, að þessi liður eigi neitt skylt við hið upprunalega frv., hvað sem um hann má segja að öðru leyti. Þessi liður er um allt annað, og er vont að sjá, hvað má taka með og hvað ekki, ef þetta verður samþ.

Brtt. 474,c felld með 7:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GJ. JJós, BBen.

nei: HV, HermJ, KK, PZ, RÞ, VH, BSt.

HG, StgrA, ÞÞ, BrB, EE, FRV greiddu ekki atkv.

l þm. (LJóh) fjarstaddur.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv. sínu: