11.01.1950
Efri deild: 27. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 175 í B-deild Alþingistíðinda. (378)

81. mál, ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.

Gísli Jónsson:

Með óskiptu fylgi Framsfl. hefur verið bætt nýrri till. inn í frv., svo að frv. verður aftur sent til Nd. Ég er raunverulega á móti þessari grein í frv., þar sem þetta er óskylt mál. Ég sé því ekki ástæðu til að taka þátt í atkvgr. og sit hjá.

7.–12. gr. samþ. með 13 shlj. atkv.

Brtt. 201,2 felld með 8:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, HermJ, PZ, RÞ, StgrA, VH, BrB, FRV.

nei: GJ, JJós, KK, LJóh, ÞÞ, BBen, EE, BSt. 1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: