02.03.1951
Neðri deild: 77. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 1329 í B-deild Alþingistíðinda. (2747)

156. mál, almannatryggingar

Ingólfur Jónsson:

Tryggingastofnunin verður að fá borguð álögð iðgjöld og ber að sjá um, að vanskilaskuldir safnist ekki. En aðferð sú, sem lögfest yrði með þessu frv., finnst mér vera nokkuð harðhent og æskilegt, að reynt verði að tryggja innheimtuna með geðfelldari hætti, og segi ég því já.