21.11.1950
Neðri deild: 25. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 106 í C-deild Alþingistíðinda. (3122)

26. mál, öryggisráðstafanir á vinnustöðum

Forseti (SB):

Eins og hv. þm. er kunnugt, hefur mál þetta verið hér á dagskrá nokkuð oft án þess, að það væri tekið fyrir, og hafði ég ætlað mér að ljúka umr. um það nú, en fresta atkvgr., en nú eru mjög margir hv. þm. fjarstaddir, eins og hv. þm. V-Húnv. tók fram. Ég vildi því verða við ósk hv. þm. V-Húnv. um að taka málið af dagskrá, ef hv. iðnn. er því ekki mótfallin. Og vildi ég fá að heyra skoðun n. á þessu.