20.02.1951
Neðri deild: 72. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 352 í C-deild Alþingistíðinda. (3588)

165. mál, menntaskólar

Fjmrh. (Eysteinn Jónsson) :

Ég er á móti þessum undanþágum yfirleitt, en verði menntaskólanum á Akureyri veitt þessi undanþága, þá sé ég ekki, að hægt sé að ganga fram ljá menntaskólanum í Rvík í þessum efnum, og segi því já.

Frv., svo breytt, samþ. með 16:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KS, ÓTh, PÞ, PO, SÁ, StJSt, StSt, StgrSt, ÁB, FJ, GG, GÞG, IngJ, JóhH, JR, SB.

nei: JörB, SG, SkG, BÁ, EOl, EystJ, HÁ, HelgJ, JG.

LJós, ÁÁ, ÁS, JÁ greiddu ekki atkv.

6 þm. (ÁkJ, BÓ, EmJ, GTh, JPálm, JS) fjarstaddir.

Frv. afgr. til Ed.