06.03.1951
Sameinað þing: 49. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 112 í D-deild Alþingistíðinda. (3947)

92. mál, skömmtun á byggingarvörum

Gísli Jónsson:

Ég er fylgjandi því, að verzlunin verði gefin eins frjáls og hægt er. En með því að frv. um sama efni var afgr. með rökst. dagskrá í Ed. í gær og ég treysti því, að ríkisstj. leysi málið á þeim grundvelli, segi ég nei.

Brtt. 648 tekin aftur.

— 684 samþ. með 25:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EOl, EmJ, EystJ, FJ, GG, HÁ, HV, HG, HelgJ, IngJ, JÁ, KK, MK, PZ, PÞ, PO, RÞ, SG, SkG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁB, ÁS.

nei: BÁ, BBen, GJ, GTh, JJós, JG, JR, JörB, LJóh, StSt, ÞÞ.

BÓ, SÓÓ, KS, SÁ, SB, Stgrst, VH, BSt, JPálm greiddu ekki atkv.

7 þm. (FRV, GÞG, HermJ, JóhH, JS, ÓTh, ÁÁ) fjarstaddir.

Brtt. 685 felld með 22:11 atkv.

Tillgr., svo breytt, samþ. með 28 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till. samþ. með 28 shlj. atkv. og afgr. sem ályktun Alþingis (A. 826).