06.03.1951
Neðri deild: 85. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 1564 í B-deild Alþingistíðinda. (473)

Starfslok deilda

Forseti (SB) :

Ég vil leyfa mér að þakka hv. 2. þm. Reykv. fyrir hlýleg orð í minn garð og hv. þm. fyrir að hafa tekið undir þau. Ég endurtek svo árnaðaróskir mínar til hv. þm., og segi fundi slitið.

Þingfundir hafa verið haldnir:

Í

neðri deild

85

Í

efri deild

86

Í

sameinuðu þingi

50

Alls

221

þingfundur.

Þingmál og úrslit þeirra:

I.

Lagafrumvörp:

1.

Stjórnarfrumvörp:

a.

Lögð fyrir neðri deild

30

b.

Lögð fyrir efri deild

28

c.

Lögð fyrir sameinað þing

3

-

61

2.

Þingmannafrumvörp:

a.

Borin fram í neðri deild

49

b.

Borin fram í efri deild

25

-

74

-

-

135

Í flokki þingmannafrumvarpa er talið 21 frumvarp, sem nefndir fluttu, þar af 15 að beiðni ríkisstjórnarinnar eða einstakra ráðherra.

Úrslit lagafrumvarpa urðu þessi:

a.

Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp

53

Þingmannafrumvörp

24

Alls

77

lög.

b.

Felld:

Þingmannafrumvörp

2

c.

Afgreidd með rökstuddri dagskrá

Þingmannafrumvörp

11

d.

Ekki útrædd:

Stjórnarfrumvörp

8

Þingmannafrumvörp

37

135

II.

Þingsályktunartillögur, allar bornar

fram í sameinuðu þingi

54

Þar af:

a. Ályktanir Alþingis

17

b. Afgreiddar með rökst. dagskrá

2

c. Vísað til ríkisstjórnarinnar

2

d. Ekki útræddar

33

54

III.

Fyrirspurnir, allar bornar fram í

sameinuðu þingi, 19, en sumar eru

fleiri saman á þingskjali, svo að

málatala þeirra er ekki nema

8

Allar þessar fyrirspurnir voru ræddar.

Mál til meðferðar i þinginu alls

197

Tala prentaðra þingskjala alls

836