07.12.1950
Sameinað þing: 24. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 334 í B-deild Alþingistíðinda. (814)

1. mál, fjárlög 1951

Sigurður Bjarnason:

Í tilefni af greinargerð hv. þm. Barð. fyrir atkv. sínu vil ég taka fram, að ef fylgt er till. hv. fjvn. um fjárveitingu til dagskrár ríkisútvarpsins, þá mun engan veginn kleift fyrir það að styðja sinfóníuhljómsveitina á næsta ári. Hljómsveitin hefur fengið nokkuð af dagskrárfé útvarpsins á þessu ári, og ef hún fær það ekki einnig á næstunni, þá er hún algerlega dauðadæmd, og því segi ég já.

Brtt. 252,35 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 280,VI samþ. með 29: 7 atkv.

— 252,36 samþ. með 26: 3 atkv.

— 252,37 samþ. með 36 shlj. atkv.

— 252,38 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 252,39 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 252,40 samþ. með 26: 8 atkv.

— 252,41.a samþ. með 34: 9 atkv.

— 252,41.b–c samþ. með 37 shlj. atkv.

15. gr., svo breytt, samþ. með 32 shlj. atkv.

Brtt. 252,42 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 252,43 samþ. með 25: 8 atkv.

— 252,44 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 252,45 samþ. með 29 shlj. atkv.

— 252,46 samþ. með 29 shlj. atkv.

— 274,VI tekin aftur.

— 252,47–53 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 266,16.b felld með 32: 16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, JÁ, LJós, SG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, KA, EOI, EmJ, FRV, FJ, GÞG, HV. nei: HelgJ, HermJ, IngJ, JóhH, JG, JS, JR, KK, KS, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, SÁ, SB, SkG, StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁB, BSt, BÁ, BBen, EE, EystJ, GG, GJ, GTh, HÁ, JPálm.

4 þm. (JJós, JörB, RÞ, BÓ) fjarstaddir. 5 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: