16.12.1950
Sameinað þing: 27. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 393 í B-deild Alþingistíðinda. (880)

1. mál, fjárlög 1951

Haraldur Guðmundsson:

Með tilvísun til ummæla hæstv. fjmrh. í nótt sem leið, þess efnis, að hann mundi athuga, hver væri hinn raunverulegi kostnaður við héraðsdómara vegna þessara starfa, og að hann mundi ekki krefjast hærri greiðslu en sú athugun bendir til, leyfi ég mér að taka tillöguna aftur.

Brtt. 416 tekin aftur.

— 393,1 samþ. með 25:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EE, EystJ, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JS, JR, JörB, KK, KS, LJóh, ÓTh, PO, RÞ, SÁ, SB, SkG, StSt, StgrSt, ÞÞ, BSt, BÓ.

nei: BrB, EmJ, FRV, FJ, GÞG HV, HG, PZ, PÞ, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁB, ÁS.

EOl, GG, JJós, JG, JÁ, LJós, SG, VH, ÁÁ, BÁ, JPálm greiddu ekki atkv.

2 þm. (HermJ, BBen) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.: