16.12.1950
Sameinað þing: 27. fundur, 70. löggjafarþing.
Sjá dálk 397 í B-deild Alþingistíðinda. (890)

1. mál, fjárlög 1951

Páll Zóphóníasson:

Mér er ekki ljóst, hvort misprentazt hefur Jóhanna fyrir Svava, og greiði því ekki atkv.

Brtt. 393,37, Kristín-Þorbjörg, samþ. með 29:1 atkv.

— 394,7, upphæð, samþ. með 37:7 atkv.

— 394,7, aths., samþ. með 26:14 atkv.

— 441,5 felld með 29:11 atkv.

— 393,38 samþ. án atkvgr.

— 394,8 samþ. með 38 shlj. atkv.

— 393,39 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 402,XXI felld með 23:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JÁ, LJóh, LJós, SÁ, SG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BrB, EOl, FRV, FJ, GÞG, HV.

nei: JörB, KK, KS, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SkG,

StSt, StgrSt, VH, ÞÞ, BSt, BÁ, BÓ, EystJ, GG, GJ, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH. JR, SB, ÁB, EE, EmJ, GTh, JJós, JG, JS, JPálm greiddu ekki atkv.

3 þm. (BBen, HG, HermJ) fjarstaddir.

2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: