20.11.1951
Neðri deild: 30. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 944 í B-deild Alþingistíðinda. (1456)

83. mál, Iðnaðarbanki Íslands hf

Gísli Guðmundsson:

Þar sem hæstv. viðskmrh. hefur fyrir skömmu skipað n., sem fjallar um bankamál landsins og þar á meðal um það efni, sem í þessu frv. felst, þá er ég þeirrar skoðunar, að rétt sé að fresta þessu máli að svo stöddu, og segi ég því já við dagskrártill.

1. gr. samþ. með 14 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SG, StJSt, MJ, BÓ, EOl, EmJ, GTh, JóhH, JPálm, JS, JÁ, JR, SÁ, SB.

SkG, AE, ÁB, EystJ, GG, JG, PÞ greiddu ekki atkv.

14 þm. (StgrSt, ÁkJ ÁÁ ÁS, FJ, GÞG, HÁ, HelgJ, IngJ, JörB, KS, LJós, ÓTh, PO) fjarstaddir.

2. gr. samþ. með 14 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EOl, EmJ, GTh, JóhH, JPálm, JS, JÁ, JR, SÁ, SG, StJSt, MJ, BÓ, SB.

EystJ, GG, JG, PÞ, SkG, AE, ÁB greiddu ekki atkv.

14 þm. (FJ, GÞG, HÁ HelgJ, IngJ, JörB, KS, LJós, ÓTh, PO, StgrSt, ÁkJ, ÁÁ, ÁS) fjarstaddir.

Brtt. 156 samþ. með 15 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JóhH, JPálm, JS, JÁ, JR, SÁ, SG, StJSt, MJ, ÁkJ, BÓ, EOl, EmJ, GTh, SB.

JG, PÞ, SkG, AE, ÁB, EystJ, GG greiddu ekki atkv.

13 þm. (HÁ, HelgJ, IngJ, JörB, KS, LJós, ÓTh, PO, StgrSt, ÁÁ, ÁS, FJ, GÞG) fjarstaddir.

3. gr., svo breytt, samþ. með 14 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SÁ, SG, StJSt, MJ, ÁkJ, BÓ, EOl, EmJ, GTh, JPálm, JS, JÁ, JR, SB.

SkG, AE, ÁB, EystJ, GG, JG, PÞ greiddu ekki atkv.

14 þm. (StgrSt, ÁÁ, ÁS, FJ, GÞG, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JörB, KS, LJós, ÓTh, PO) fjarstaddir.

4. gr. samþ. með 15 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JR, SÁ, SG, StJSt, MJ, ÁkJ, BÓ, EOl, EmJ, GTh, JóhH, JPálm, JS, JÁ, SB.

PÞ, SkG, AE, ÁB, EystJ, GG, JG greiddu ekki atkv.

13 þm. (JörB, KS, LJós, ÓTh, PO, StgrSt, ÁÁ, ÁS, FJ, GÞG, HÁ, HelgJ, IngJ) fjarstaddir.

5.–12. gr. samþ. með 15 shlj. atkv., að við

höfðu nafnakalli, og sögðu

já: SÁ, SG, StJSt, MJ, ÁkJ, BÓ, EOl, EmJ, GTh, JóhH, JPálm, JS, JÁ, JR, SB.

SkG, AE, ÁB, EystJ, GG, JG, PÞ greiddu ekki atkv.

13 þm. (StgrSt, ÁÁ, ÁS, FJ, GÞG, HÁ, HelgJ,

IngJ, JörB, KS, LJós, ÓTh, PO) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 15 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SG, StJSt, MJ, ÁkJ BÓ, EOl, EmJ, GTh, JóhH, JPálm, JS, JÁ, JR, SÁ, SB.

SkG, AE, ÁB, EystJ, GG, JG, PÞ greiddu ekki atkv.

13 þm. (StgrSt, ÁÁ, ÁS, FJ, GÞG, HÁ, HelgJ, IngJ, JörB, KS, LJós, ÓTh, PO) fjarstaddir.