28.11.1951
Sameinað þing: 18. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 344 í D-deild Alþingistíðinda. (3611)

185. mál, Tryggingastofnun ríkisins

Forsrh. (Steingrímur Steinþórsson):

Herra forseti. Ég get gefið upplýsingar varðandi fyrirspurnir hv. þm. V-Húnv., en þær eru þess eðlis, að það þarf að lesa upp margar tölur, ef á að svara þeim. Þetta tekur langan tíma. Ég skal fyrst snúa mér að 1. fyrirspurninni. Þess skal getið, að árið 1950 námu kaupgreiðslur hjá Tryggingastofnun ríkisins, aðalskrifstofunni, kr. 982421.52. Þar af voru laun 25 fastra starfsmanna kr. 785121.48, en 36 starfsmenn aðrir tóku í laun kr. 197300.04, þar með taldir stjórnarmenn og endurskoðendur, starfsmenn, sem vinna ekki fullan vinnutíma, starfsmenn til að leysa af í sumarleyfum, ræstingarkonur, lyftuvörður og sendisveinar. Annar kostnaður skrifstofunnar hefur orðið kr. 493283.55, þar með talin afskrift áhalda, greiðslur fyrir vottorð ag styrkur til slysavarna. Velta Tryggingastofnunarinnar, með ríkisframlagi til sjúkrasamlaga og sérstökum lífeyrissjóðum, nam árið 1950 um 145 millj. kr., en allur rekstrarkostnaður stofnunarinnar varð það ár um 2.6 millj. kr., eða um 1.8% af veltunni.

Þetta var svarið við 1. fyrirspurn. — 2. fyrirspurn

Hv. þm. hljóðaði þannig:

„Hvað mikið borgaði Tryggingastofnunin

hverjum héraðsdómara um sig árið 1950:

a. í innheimtulaun,

b. í umboðsþóknun?“

Ég verð að lesa skýrslu fyrir hvern dómara

til að geta skýrt þetta. Tryggingastofnunin hefur

samið um þetta við héraðsdómarana samkvæmt

l. Ég sleppi aurunum til að spara nokkrar tölur.

Innheimtu-

Umboðs-

laun.

laun.

Tollstjórinn í Reykjavík

kr.

11417

kr.12577

Bæjarfógetinn á Akranesi.

3056

—3612

Sýslum. Mýra- og Borgfjs.

3919

— 6569

Sýslum. Snæf: og Hnappds.

3610

— 5942

Sýslum. Dalasýslu

1903

— 3641

Sýslum. Barðastrandars.

3322

— 5060

Bæjarfógetinn á Ísafirði

4641

— 9375

Lögreglustj., Bolungavík

1130

— 3305

Sýslum. Strandasýslu

2578

— 4219

Sýslum. Húnavatnssýslu

3772

— 5937

Bæjarfóg., Sauðárkróki

3868

— 5910

Bæjarfóg., Siglufirði

3611

— 3603

Bæjarfóg., Akureyri

5921

— 18106

Bæjarfóg., Ólafsfirði

1107

— 2500

Bæjarfóg., Húsavík

4598

—7931

Bæjarfóg., Seyðisfirði

3621

— 5940

Bæjarfóg., Neskaupstað

2429

— 3343

Sýslum. S.-Múlasýslu

3665

— 6023

Sýslum. Skaftafellssýslu

3357

— 5206

Sýslum. Rangárvallasýslu

3536

— 5516

Bæjarfóg., Vestm.eyjum

5773

— 5115

Sýslum. Árnessýslu.

4752

— 9120

Bæjarfóg., Hafnarfirði

5739

— 18716

Bæjarfóg., Keflavík

3017

— 6828

Samtals

kr.

94354

kr.164113

eða m. ö. o. er þetta rétt við 250 þús. kr. Auk

þess er gert ráð fyrir að greiða að upphæð 420

þús. kr. vegna umboðsstarfanna og hreppsstjóra

þóknunar.

Þetta var svarið við 2. fyrirspurn. — 3. fyrirspurn

Hljóðaði svo:

„Hvað mikla umboðsþóknun borgaði

Tryggingastofnunin hverju sjúkrasamlagi um sig árið

1950?“

Greiðsla Tryggingastofnunarinnar til sjúkrasamlaga

árið 1950 vegna umboðsstarfa var sem hér segir:

Sjúkrasamlag Reykjavíkur

kr.

278310

Sjúkrasamlag Akraness

17460

Sjúkrasamlag Siglufjarðar

23000

Sjúkrasamlag Akureyrar

42250

Sjúkrasamlag Ólafsfjarðar

10300

Sjúkrasamlag Neskaupstaðar

16250

Sjúkrasamlag Vestmannaeyja

26000

Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar

22000

Samtals

kr.

435570

Þá er komið að 4. lið fyrirspurnanna:

„Hvað var mikið óinnheimt af iðgjöldum til Tryggingastofnunarinnar í árslok 1950 úr hverju tryggingarumdæmi:

a. frá árinu 1950,

b. frá fyrri árum?“

Það er mikið mál að lesa þetta upp, en ég skal sleppa aurunum til að stytta það heldur. Þá tek ég til meðferðar iðgjöld, sem lögð voru á á árunum 1947–50. Það skal tekið fram, að verulegur hluti hinna niðurfelldu iðgjalda mun hafa verið ranglega á lagður, og mun að jafnaði vera meira af slíkum ranglega álögðum gjöldum í kaupstöðum en sveitum.

Iðgjöld

Úrgengin og

Ógr. iðg.

samtals

endurgreidd

Ógreidd

Úrgengin og

1950

kr.

kr.

kr.

ógr. í %

kr.

Reykjavík

57200093

754671

2932724

6.446

2251013

Akranes

2599066

9072

210429

8.445

108076

Mýra- og Borgarfjarðarsýsla

2454113

13297

60621

3.012

57693

Snæfells- og Hnappadalssýsla

2095639

7335

9188

0.788

8348

Dalasýsla

787302

4722

5310

1.274

5310

Barðastrandarsýsla

2038161

6448

44806

2.515

34866

Ísafjörður

5001838

69772

315289

7.698

249269

Bolungavík

540483

11957

43796

10.2

38938

Strandasýsla

1313116

3886

11460

rúml.1

10556

Húnavatnssýslur

2353622

4905

6174

0.5

6174

Sauðárkrókur og Skagafjarðarsýsla

2383996

16520

41612

ca. 2.5

26979

Siglufjörður

2991650

24068

230886

8.5

139214

Akureyri og Eyjafjarðarsýsla

10165165

135715

450323

5.7

330514

Ólafsfjörður

594567

7830

92884

16.9

53479

Þingeyjarsýslur

3764084

6630

2730

0.25

1890

Seyðisfjörður og Norður-Múlasýsla

2356866

23009

9223

1.3

9223

Neskaupstaður

1345894

7655

209570

16

143969

Suður-Múlasýsla

2762182

20319

171064

6.9

114311

Skaftafellssýslur

1754888

300

280

0.3

Rangárvallasýsla

2106959

5567

540

0.23

Vestmannaeyjar

3667165

119095

130612

6.8

111819

Árnessýsla

4125952

49225

19831

1.6

15606

Hafnarfjörður

9649156

201081

419676

6.4

349689

Keflavík

1705337

74120

107190

10.6

63256

Þá er ég kominn í gegnum þennan lista. Alls hafa verið lögð á iðgjöld að upphæð krónur 125757304.46. Úrgengin og endurgreidd af þeim kr. 1577238.96. Ógreidd iðgjöld kr. 5526226.37. Úrgengin og ógreidd í % 5.649. Frá síðasta ári er þegar úrgengið kr. 84432.80, — ég sleppti þeim tölum áðan er ég las listann, — en ógreitt kr. 4130197.98 frá síðasta ári. — Nú liggur það ljóst fyrir, að ekki er hægt að dæma um hve effektiv innheimtan er á síðasta ári. Ef tekin eru sér árin 1947–49, eru álögð iðgjöld kr. 95727609.75, úrgengin og endurgreidd af þeim kr. 1492816.16, eða 1.6% af álögðum iðgjöldum, óinnheimt frá sömu árum 1396028.39, eða 1.5% af álögðum iðgjöldum alls. Hins vegar verða álögð iðgjöld, þegar árið 1950 er tekið sér, kr. 30029694.71, úrgengin og endurgreidd kr. 84432.80, eða 0.3% af álögðum iðgjöldum alls, óinnheimt kr. 4130197.98, eða 13.7% af álögðum iðgjöldum á árinu. En eins og ég hef tekið fram áður, get ég ekki sagt um, hve mikið kann að vera innkomið núna af því. — Tel ég mig þá hafa svarað fyrirspurnum hv. þm.