20.12.1951
Sameinað þing: 27. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 620 í B-deild Alþingistíðinda. (690)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1952

Viðskmrh. (Björn Ólafsson):

Úr því að Alþingi hefur efni á að ráðstafa fé til menntaskóla á Laugarvatni, þá segi ég já.

Gunnar Thoroddsen: Ég tel nauðsyn, að byggt sé yfir menntaskólann í Reykjavík, en þar sem þetta mál er í undirbúningi og enn hefur ekki verið ákveðið, hvar hann á að standa, og þar sem málið er ekki komið lengra áleiðis, þá segi ég nei.

Brtt. 515,5 felld með 24:15 atkv.

— 502,35 samþ. með 26 shlj. atkv.

— 520,XXHI felld með 28:12 atkv.

— 502,36 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 523,II felld með 25:18 atkv.

— 502,37 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 520,XXIV felld með 34:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GÞG, HV, HG, JJós, JÁ, LJós, SÁ, SÓÓ, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁS, BrB, EOl, EmJ, FRV.

nei: GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, HermJ, IngJ, JóhH, JG, JS, JR, JörB, KK, KS, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SB, SkG, MJ, StgrSt, VH, ÞÞ, AE, ÁÁ, ÁB, BSt, BBen, BÓ, EystJ, JPálm.

SG greiddi ekki atkv.

1 þm. (FJ) fjarstaddur.

2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: