05.12.1952
Sameinað þing: 21. fundur, 72. löggjafarþing.
Sjá dálk 128 í D-deild Alþingistíðinda. (2529)

41. mál, eftirlitsbátur fyrir Norðurlandi

Gísli Jónsson:

Herra forseti. Ég vefengi atkvgr. Ég álít, að till. sé fallin með jöfnum atkv., eftir því sem ég hef sjálfur skrifað niður, og óska eftir, að atkvgr. sé endurtekin. (Forseti: Atkvgr. um till. er lokið.)

Brtt. 255,2 (ný fyrirsögn) samþ. án atkvgr. Till., svo breytt, felld með 20:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁS, BrB, EOl, EirÞ, GG, GTh, JóhH, JÁ, JR, KK, LJós, MJ, SG, StJSt, StgrA, ÁkJ, JPálm.

nei: BBen, BÓ, EmJ, EystJ, GJ, HV, HelgJ, JG, JörB, LJóh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SÁ, SÓÓ, StgrSt, VH, ÞÞ, ÁB.

GÞG, IngJ greiddu ekki atkv.

13 þm. (BSt, FRV, GÍG, HÁ, HG, HermJ, JJós, JS, KS, ÓTh, SB SkG, AE) fjarstaddir.

2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: