27.01.1953
Sameinað þing: 33. fundur, 72. löggjafarþing.
Sjá dálk 719 í B-deild Alþingistíðinda. (751)

1. mál, fjárlög 1953

Emil Jónsson:

Herra forseti. Ég teldi að vísu, að þessum málum væri betur ráðið til lykta á annan hátt, með annars konar lausn á því, hvernig viðgerðum skipa hér yrði fyrir komið, en þar sem mér virðist, að sá möguleiki, sem ég helzt hefði kosið, sé langt fram undan og erfitt eftir því að bíða, þá segi ég já við þessari till.

Brtt. 600,8.e–k samþ. með 28 shlj. atkv.

— 607,14 felld með 30:12 atkv.

— 609,13 felld með 32:14 atkv.

— 610,2 felld með 32:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JÁ, LJós, PÞ, SG, StgrA, ÁkJ, ÁS, BrB, EOI, EirÞ, FRV, HV.

nei: JG, JS, JR, JörB, KK, KS, LJóh, MJ, ÓTh, PZ, PO, RÞ, SÁ, SB, SÓÓ, SkG, StgrSt, ÞÞ, ÁB, BSt, BBen, BÓ, EystJ, GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, HermJ, IngJ, JóhH, JPálm.

StJSt, EmJ, GÍG, GÞG, HG greiddu ekki atkv. 3 þm. (JJós, VH, AE) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.: