25.02.1954
Efri deild: 52. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 1107 í B-deild Alþingistíðinda. (1034)

12. mál, áfengislög

Forseti (GíslJ):

Út af því, sem hæstv. dómsmrh. hefur bent á, þá vil ég taka það fram, að ég tel, að það sé ekki hægt að skipta þessari atkvgr., úr því sem komið er, og að hún verði látin gilda um alla greinina. Næsta brtt. er 7. brtt. á þskj. 50, sem er um sama efni. En einmitt vegna þess, að þessi gr., sem hér var áðan borin upp til atkvæða, er felld með jöfnum atkv., og með tilvísun til þess, sem hæstv. dómsmrh. sagði um þetta mál, þá tel ég rétt sem flm. að þeirri brtt. á þskj. 50 að taka þá till. aftur og það sé reynt að fá samkomulag við hv. allshn. á milli umr. um orðun á þessari gr. 7. brtt. er því tekin aftur til 3. umr., allir liðirnir.

Brtt. 50,7 tekin aftur.

— 387,3 samþ. með 13:2 atkv.

12. gr., svo breytt, samþ. með 9:5 atkv.

Brtt. 56,8 felld með 9:4 atkv.

— 387,4 samþ. með 12:1 atkv.

13. gr., svo breytt, samþ. með 12:1 atkv.

Brtt. 56,9.a felld með 9:1 atkv.

— 387,5 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 56,9.b tekin aftur.

14. gr., svo breytt, samþ. með 13 shlj. atkv.

Brtt. 56,10 tekin aftur.

— 50,8 felld með 8:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JK, LJóh, SÓÓ, AE, BSt, IngF, JJós, GíslJ. nei: KK, PZ, VH, BBen, BrB, FRV, HG, HermJ. 1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

Brtt. 387,6 samþ. með 13:1 atkv.

15. gr., svo breytt, samþ. með 14 shlj. atkv.

Brtt. 50,9 tekin aftur til 3. umr.

16. gr. samþ. með 12 shlj. atkv.

17. gr. samþ. með 14 shlj. atkv.

Brtt. 56,11 tekin aftur.

18.–19. gr. samþ. með 12 shlj. atkv.

Brtt. 56,12 tekin aftur.

Áður en brtt. 50,10 kæmi til atkv., mælti