07.04.1954
Neðri deild: 80. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 1506 í B-deild Alþingistíðinda. (1820)

63. mál, síldarleit

Forseti (SB):

Ég vildi aðeins spyrja hv. þm. N-Þ. (GíslG), hvort hann óskar þess, að umr. verði frestað eða atkvgr.? (GíslG: Umr.) Það hefur komið fram ósk um það, að umr. um málið verði frestað, og verður orðið við henni, þannig að hv. n. fái tækifæri til þess að athuga það frekar. En þar sem svo áliðið er orðið þings, þá ber nauðsyn til þess, að það verði fljótlega gert.