10.02.1954
Sameinað þing: 32. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 468 í D-deild Alþingistíðinda. (3311)

55. mál, bifreiðakostnaður ríkisins og opinberra stofnana

Forsrh. (Ólafur Thors):

Herra forseti. Ríkisstj. hefur látið gera yfirlit um bifreiðakostnað hinna ýmsu ríkisstofnana, og vænti ég, að svar felist í skýrslu þeirri, sem ég mun nú lesa upp hér, við öllum fyrirspurnum hv. 1. landsk. á þskj. 62. Það skal tekið fram, að kaup bifreiðarstjóra er aðeins meðtalið í kostnaði við bifreiðar stjórnarráðsins.

Eigin bifreiðar

Bifreiðar

stofnunarinnar

starfsmanna

Tal

a kr.

Tala kr.

Pósturinn

4

98789.00

Síminn

31

870031.73

13

146650.00

Áfengisverzlunin

4

143398.08

Tóbakseinkasalan

3

58714.42

1

10700.00

Ríkisútvarpið

3

62660.79

3

18460.00

Gutenberg

1

14892.14

Áburðarsalan og

grænmetisverzl.

2

82813.45

Landssmiðjan

7

178687.63

2

43394.58

Innkaupast. ríkisins

1

3000.00

Forsetaembættið

4

69552.22

Hæstiréttur

1

29773.17

Borgardómari

1

13827.58

Borgarfógetinn

1

19085.08

Sakadómari

4

88273.90

Lögreglustj. og

ríkislögr., Rvík

9

369829.56

Sýslumenn

3

21600.00

Ríkislögregla

(2 í hálft ár)

1

27145.63

Litla-Hraun

2

65990.12

Skipaskoðun

1

7200.00

Verksmiðjueftirlit

2

17600.00

Bifreiðaeftirlit

6

173898.69

Skipulag (ca.)

1

30000.00

4

15000.00

Matvælaeftirlit

1

18034.48

Fiskmat

8

80707.00

Síldarmat (ca.)

1

8500.00

Ullarmat

1

4500.00

Eftirlit á vegum

1

64476.91

Tollstjóraembættið

og tollgæzlan i

Reykjavík

4

74747.24

Tollgæzla utan

Reykjavíkur

2

9100.00

Ríkisspítalar

4

110767.87

Vegamál

52

2554591.84

Stjórnarráðið (varðandi þennan lið er sérstak-

legá spurt um tölu bifreiðarstjóra. Þeir eru

fimm, og eru laun þeirra talin með í nefndum

kostnaði)

7

464017.57

Raforkumál

32

782243.32

1

10782.01

Skipaútgerð

ríkisins

8

149096.09

2

16000.00

Ferðaskrifstofa

ríkisins

1

23571.00

Vitamál

8

170881.36

1

17000.00

Flugmál

23

325883.20

6

30000.00

Biskup

1

6618.60

Fræðslumálastjóri

2

23289.13

Menntask. í Rvík

1

7200.00

Stýrimannaskólinn

1

1400.00

Námsstjórar

6

41870.00

Þjóðminjasafn

1

3450.00

Náttúrugripasafn

1

27185.93

Atvinnudeild hásk.

3

42332.87

6

45918.35

Rannsóknarstofa

1

19992.92

Húsam. ríkisins

2

30172.84

Búnaðarfélagið

1

29011.76

4

52013.50

Sandgræðslan

8

179970.48

Skógræktin

3

58878.86

3

18907.50

Veiðimálaskrifst.

1

14132.13

Sauðfjárveiki-

varnir

1

41072.42

1

5700.00

Fiskifélag

1

11950.87

2

5700.00

Tryggingastofnun

ríkisins

1

33085.07

Fiskiðjuver

1

47553.15

1

6000.00

Skólabúið á Reykj-

um í Ölfusi

1

33382.88

Nýbýlastjórn

1

18996.20

Sala setuliðseigna

2

20760.10

2

30000.00

Verðgæzlan

2

7500.00

Skólabúið

Hvanneyri

1

27000.00

1

14300.00

Fjárhagsráð

1

30000.00

1

18000.00

Þjóðleikhús

1

7500.00

260

7832943.68

85

723871.54

Tekjur af bílum:

Vitamál

78374.17

Landssmiðjan ca.

250000.00

Borgarfógeti ca.

10000.00

Raforkumál

675738.75

Vegamál

2294333.10

Samtals

3308445.95

Þá er spurt um, eftir hvaða reglum það fari, hvort rekstur bifreiðar er að nokkru eða öllu leyti kostaður af ríkissjóði, opinberum stofnunum eða opinberum fyrirtækjum. Þar er því til að svara, að því aðeins er rekstur bifreiðar kostaður að öllu leyti af opinberri stofnun, að bifreiðin sé hennar eign. Þegar hagkvæmt þykir að dómi forstöðumanns og ráðuneyta, má semja við starfsmenn um afnot af einkabifreið hans, og gilda um það reglur nr. 13 1953, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu og Stjórnartíðindum.