18.12.1953
Sameinað þing: 29. fundur, 73. löggjafarþing.
Sjá dálk 647 í B-deild Alþingistíðinda. (496)

1. mál, fjárlög 1954

Jón Pálmason:

Herra forseti. Það hefur komið í ljós, að hv. fjvn. leggur á það áherzlu, að þessi till. sé ekki samþykkt. En sú viðgerð, sem þarna er farið fram á, verður að fara fram. Viðkomandi hafnarnefnd hefur enga möguleika til þess að fá lán í þetta verk. Ríkið á þarna lönd og lóðir og hafnarsvæðið, og það eru þess hagsmunir, sem þarna er um að ræða. Og í trausti þess, að hæstv. ríkisstj. hafi það opin augu fyrir því, sem þarna er um að ræða, að hún láti þessa viðgerð fara fram í samráði við vitamálastjóra, þá tek ég till. aftur.

Brtt. 330,XVI tekin aftur.

— 330,XVII felld með 21:18 atkv., að viðhöfðu nafnakalli og sögðu

já: HV, BFB, IngJ, JóhH, KGuðj, ÓTh, SB, SG, SÓÓ, BergS, BrB, EOI, FRV, GilsG, GÍG, GJóh, GÞG, JörB.

nei: HÁ, HermJ, IngF, JJós, KK, KJJ, LJóh, MJ, PZ, PÞ, PO, SkG, VH, AE, ÁB, BBen, BÓ, EirÞ, EystJ, GíslG, GíslJ.

HG, JK, JPálm, LJós, StgrSt, EggÞ, EI, EmJ greiddu ekki atkv.

5 þm. (JS, JR, SÁ, BSt, GTh) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.: