22.04.1955
Neðri deild: 76. fundur, 74. löggjafarþing.
Sjá dálk 1504 í B-deild Alþingistíðinda. (1789)

178. mál, bæjarstjórn í Kópavogskaupstað

Forseti (SB):

Þá hafa ekki fleiri kvatt sér hljóðs, og er umr. lokíð. Atkvgr. um málið er frestað.

Í tilefni af ósk hv. 3. landsk. (HV) um að fresta umr. um málið vil ég geta þess, eins og áður hefur verið getið, að atkvgr. um það mun ekki fara fram fyrr en á mánudag, þannig að sú hv. n., sem um málið fjallar, hefur tóm til þess að kynna sér hina rökstuddu dagskrá hv. 3.landsk. og taka afstöðu til hennar og enn fremur til þeirra brtt., sem hann hefur lagt fram við frv.