22.11.1954
Sameinað þing: 19. fundur, 74. löggjafarþing.
Sjá dálk 59 í D-deild Alþingistíðinda. (2428)

105. mál, atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands

Lúðvík Jósefsson:

Ég segi já og skírskota til fyrirvara 2. landsk.

Tillgr. samþ. með 30:20 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BSt, BBen, KS, EI, EirÞ, EystJ, GíslG, GTh, HelgJ, HermJ, IngF, IngJ, JóhH, JK, JS, JR, KK, KJJ, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, SÁ, SB, SÓÓ, SkG, StgrSt, VH, AE, ÁB.

nei: BrB, EggÞ, EOl, EmJ, FRV, GilsG, GíslJ, GÍG, GJóh, GÞG, HÁ, HV, HG, JPálm, KGuðj, LJós, PO, SG, BergS, JörB.

2 þm. (JJós, MJ) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.: