31.01.1956
Sameinað þing: 36. fundur, 75. löggjafarþing.
Sjá dálk 647 í B-deild Alþingistíðinda. (458)

1. mál, fjárlög 1956

Gylfi Þ. Gíslason:

Herra forseti. Ég tek þessa till. aftur að þessu sinni, og geri ég það eftir að hafa rætt málið lítillega við form. fjvn. Ég mun, áður en fjvn. fjallar um fjárlög fyrir næsta þing, stuðla að því, að nefndinni berist upplýsingar, sem rökstyðja nauðsyn einhverrar sanngjarnrar fjárveitingar í þessu skyni, og í trausti þess, að málið fái þá góðar undirtektir, tek ég till. aftur að sinni.

Brtt. 296,VIII tekin aftur.

— 287,68 samþ. með 26 shlj. atkv.

— 295,VII.6–7 felldar með 25:13 atkv.

— 293,16 felld með 24:15 atkv.

— 287,69 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 298,VIII felld með 24:12 atkv.

— 287,70.a–b.1 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 322,7.a samþ. með 26 shlj. atkv.

— 287,70.b.2–c.7 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 322,7.b samþ. með 26 shlj. atkv.

— 287,70.c.8–12 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 322,7.c samþ. með 26 shlj. atkv.

— 287,70.c.13, svo breytt, og 14–16 samþ. með 26 shlj. atkv.