31.05.1957
Sameinað þing: 65. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 159 í D-deild Alþingistíðinda. (2572)

118. mál, endurheimt íslenskra handrita frá Danmörku

Menntmrh. (Gylfi Þ. Gíslason):

Herra forseti. Ríkisstj. telur það sjálfsagða skyldu sína að vinna að endurheimt íslenzkra handrita úr dönskum söfnum. Hún mun taka þetta mál upp við þá ríkisstj. í Danmörku, sem nú nýlega hefur verið mynduð. Það eru eindregin tilmæli mín til hv. alþm., að þeir samþ. brtt. hv. allshn. einróma.