16.10.1956
Sameinað þing: 1. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 136 í B-deild Alþingistíðinda. (53)

Rannsókn kjörbréfa

Gunnar Jóhannsson:

Með sama fyrirvara og áður segi ég já.

Till. 3. kjördeildar um að taka gild kjörbréf þingmanna í 2. kjördeild, annarra en Péturs Péturssonar, 10. landsk. þm., samþ. með 44 shlj. atkv.

Till. meiri hl. 3. kjördeildar um að taka gilt kjörbréf Péturs Péturssonar, 10. landsk. þm., samþ. með 32:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: FS, GíslG, GJóh, GÞG, HÁ, HS, HV, HG, HermJ, KGuðj, KK, LJós, PZ, PÞ, PP, SE, SkG, StgrSt, SvbH, AG, ÁÞ, ÁkJ, ÁB, BG, BSt, BjörgJ, BjörnJ, EOI, EirÞ, EmJ, EystJ, FRV.

nei: FÞ, GTh, IngJ, JóhH, JK, JPálm, JS, KJJ, MJ, ÓB, ÓTh, PO, RH, SÁ, SB, SÓÓ, BBen, BÓ, JJós.

1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

5 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: