20.12.1957
Sameinað þing: 22. fundur, 77. löggjafarþing.
Sjá dálk 549 í B-deild Alþingistíðinda. (410)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1958

Jón Pálmason:

Herra forseti. Þar sem ég hef fengið vissu fyrir, að þessu máli verður bjargað á annan veg, þá er till. tekin aftur, og er það gert í samráði við minn meðflutningsmann, hæstvirtan forseta.

Brtt. 206,III tekin aftur.

— 189,52 samþ. með 28:15 atkv.

— 189,53 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 189,54–56 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 189,57 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 204,XII felld með 25:15 atkv.

— 192,19 felld með 25:15 atkv.

— 189,58-59 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 189,60 samþ. með 25:16 atkv.

— 192,20 felld með 25:17 atkv.

— 204,XVIII felld með 26:12 atkv.

— 189,61 samþ. með 38 shlj, atkv.

Brtt. 189,62 samþ. með 37 shlj, atkv.

— 199,XIII samþ. með 32 shlj. atkv.

— 189,63 samþ. með 29:1 atkv.

— 199,XIV felld með 24:16 atkv.

— 189,64–65 samþ. með 29 shlj. atkv.

— 192,21 felld með 28:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: FÞ, IngJ, JóhH, JJós, JK, JPálm, JS, KJJ, MJ, ÓB, PO, RH, SÁ, SB, SÓÓ, SvbH, BBen. nei: EirÞ, EystJ, FRV, FS, GíslG, GJóh, GÞG,

HÁ, HS, HV. KGuðj, KK, PZ, PÞ, PP, SE, SkG, AG, ÁÞ, ÁkJ, ÁB, BG, BSt, BjörgJ, BjörnJ, EggÞ, EOl, EmJ.

StgrSt greiddi ekki atkv.

6 þm. (GÍG, GTh, HermJ, LJós, ÓTh, BÓ) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.: