20.12.1957
Sameinað þing: 22. fundur, 77. löggjafarþing.
Sjá dálk 550 í B-deild Alþingistíðinda. (414)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1958

Eggert Þorsteinsson:

Síðan ég lagði þessa till. fram, hefur mér borizt í hendur yfirlýsing frá ríkisstj. um, að hún muni beita sér fyrir því, að unnið verði að lausn málsins milli þinga, og með það í huga tek ég till. aftur.

Brtt. 199,XV (tekin upp aftur) felld með 24:16 atkv.

— 204,XIX felld með 29:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PO, RH, SÁ, SB, SÓÓ, BBen, BÓ, FÞ, IngJ, JóhH, JJós, JK, JPálm, JS, KJJ, MJ, ÓB.

nei: PZ, PÞ, PP, SE, SkG, StgrSt, SvbH, ÁÞ, ÁkJ, ÁB, BG, BSt, BjörgJ, BjörnJ, EggÞ, EOl, EirÞ, EystJ, FRV, FS, GíslG, GJóh, GÞG, HÁ, HS, HV. KGuðj, KK, EmJ,

AG greiddi ekki atkv.

5 þm. (GÍG, GTh, HermJ, LJós, ÓTh) fjarstaddir.

8 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: