14.04.1959
Efri deild: 101. fundur, 78. löggjafarþing.
Sjá dálk 1213 í B-deild Alþingistíðinda. (1087)

126. mál, veiting ríkisborgararéttar

Forseti (BSt):

Á meðan íslenzk löggjöf leyfir Íslendingum að halda sínum ættarnöfnum, þykir mér þetta ákvæði harðleikið gagnvart útlendingum, sem fá íslenzkan ríkisborgararétt, og segi nei.