21.07.1959
Efri deild: 1. fundur, 79. löggjafarþing.
Sjá dálk 14 í B-deild Alþingistíðinda. (295)

Sætaskipun

Sætaskipun. Forseti (EggÞ):

Næst ber að hluta um sætideildarmanna og verður það að teljast eðlilegt, a.m.k. þar sem um nýtt þing er að ræða. Ég vildi biðja menn að koma hér og draga um sæti í þeirri röð, sem ég les þá upp:

Sætahlutun fór á þessa leið:

5. sæti hlaut Einar Ingimundarson,

6. - - Bernharð Stefánsson,

7. - - Björgvin Jónsson,

8. - - Vilhjálmur Hjálmarsson,

9. - - Gísli Jónsson,

10. - - Sigurður Bjarnason,

11. - -Páll Zóphóníasson,

12. - - Gunnar Gíslason,

13. - - Hermann Jónasson,

14. - - Finnbogi R. Valdimarsson,

15. - - Gunnar Thoroddsen,

16. - - Björn Jónsson,

17. - - Guðlaugur Gíslason.

Kosning fastanefnda.

Á 2. fundi deildarinnar, 22. júlí, var tekin til meðferðar kosning í fastanefndir samkv. 16. gr. þingskapa.

Við kosningu nefndanna komu fram tveir listar og var hverju sinni stungið upp á jafnmörgum mönnum og kjósa skyldi. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhagsnefnd. Gunnar Thoroddsen (A),

Bernharð Stefánsson (B),

Gísli Jónsson (A),

Eggert G. Þorsteinsson (A),

Hermann Jónasson (B).

2. Samgöngumálanefnd.

Sigurður Bjarnason (A),

Björgvin Jónsson (B),

Guðlaugur Gíslason (A),

Björn Jónsson (A),

Bernharð Stefánsson (B).

3. Landbúnaðarnefnd.

Sigurður Ó. Ólafsson (A),

Páll Zóphóníasson (B),

Gunnar Gíslason (A),

Finnbogi R. Valdimarsson (A),

Vilhjálmur Hjálmarsson (B).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Gísli Jónsson (A),

Björgvin Jónsson (B),

Guðlaugur Gíslason (A),

Eggert G. Þorsteinsson (A),

Vilhjálmur Hjálmarsson (B).

5. Iðnaðarnefnd.

Gunnar Thoroddsen (A),

Björgvin Jónsson (B),

Guðlaugur Gíslason (A),

Eggert G. Þorsteinsson (A),

Páll Zóphóníasson (B).

6. Heilbrigðis– og félagsmálanefnd.

Sigurður Ó. Ólafsson (A),

Karl Kristjánsson (B),

Einar Ingimundarson (A),

Björn Jónsson (A),

Páll Zóphóníasson (B).

7. Menntamálanefnd.

Gunnar Thoroddsen (A),

Bernharð Stefánsson (B),

Gunnar Gíslason (A),

Finnbogi R. Valdimarsson (A),

Vilhjálmur Hjálmarsson (B).

8. Allsherjarnefnd.

Sigurður Bjarnason (A),

Hermann Jónasson (B),

Einar Ingimundarson (A),

Björn Jónsson (A),

Páll Zóphóníasson (B).

Fyrsti fundur neðri deildar var settur af aldursforseta, Ólafi Thors, þm. G-K., að loknum fyrsta fundi í sameinuðu þingi. Deildina skipuðu þessir þingmenn:

1. Ágúst Þorvaldsson, 1. þm. Árn.

2. Ásgeir Bjarnason, þm. Dal.

3. Bjarni Benediktsson, 1. þm. Reykv.

4. Björn Fr. Björnsson, 2. þm. Rang.

5. Björn Ólafsson, 2. þm. Reykv.

6. Björn Pálsson, þm. A–Húnv.

7. Einar Olgeirsson, 3. þm. Reykv.

8. Emil Jónsson, 4. landsk. þm.

9. Eysteinn Jónsson, 1. þm. S-M.

10. Gísli Guðmundsson, þm. N-Þ.

11. Guðmundur Í. Guðmundsson, 6. landsk. þm.

12. Gunnar Jóhannsson, 3. landsk. þm.

13. Gylfi Þ. Gíslason, 5. þm. Reykv.

14. Halldór Ásgrímsson, 2. þm. N-M.

15. Halldór E. Sigurðsson, þm. Mýr.

16. Hannibal Valdimarsson, 1. landsk. þm.

17. Ingólfur Jónsson, 1. þm. Rang.

18. Jóhann Hafstein, 4. þm. Reykv.

19. Jón Árnason, þm. Borgf.

20. Jónas G. Rafnar, þm. Ak.

21. Karl Guðjónsson, 7. landsk. þm.

22. Kjartan J. Jóhannsson, þm. Ísaf.

23. Lúðvík Jósefsson, 10. landsk. þm.

24. Magnús Jónsson, 2. þm. Eyf.

25. Matthías Á. Mathiesen, þm. Hafnf.

26. Ólafur Jóhannesson, 1. þm. Skagf.

27. Ólafur Thors, þm. G-K.

28. Óskar Jónsson, þm. V-Sk.

29. Páll Þorsteinsson, þm. A-Sk.

30. Ragnhildur Helgadóttir, 8. þm. Reykv.

31. Sigurður Ágústsson, þm. Snæf.

32. Skúli Guðmundsson, þm. V-Húnv.

33. Steindór Steindórsson, 9. landsk. þm.

34. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, þm. V-Ísf.

35. Þórarinn Þórarinsson, 7. þm. Reykv.

Þingdeildarmenn voru allir á fundi. Aldursforseti kvaddi sér til aðstoðar sem fundarskrifara þá Magnús Jónsson og Pál Þorsteinsson.

Kosning forseta og skrifara.

Var nú gengið til forsetakosningar.

Kosningu hlaut

Einar Olgeirsson, 3. þm. Reykv.,

með 22 atkv. — Halldór Ásgrímsson, 2. þm. N–M., fékk 13 atkv.

Hinn kjörni forseti tók nú við fundarstjórn og lét fyrst fara fram kosningu fyrri varaforseta deildarinnar. Kosningu hlaut

Jónas G. Rafnar, þm. Ak.,

með 22 atkv. — Ásgeir Bjarnason, þm. Dal., fékk 13 atkv.

Annar varaforseti var kosinn

Steindór Steindórsson, 9. landsk. þm., með 22 atkv. — Halldór E. Sigurðsson, þm. Mýr., hlaut 13 atkv.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var MJ, á B-lista PÞ. — Samkvæmt því lýsti forseti yfir, að kosnir væru án atkvgr.:

Magnús Jónsson, 2. þm. Eyf., og

Páll Þorsteinsson, þm. A—Sk.

Sætaskipun.