21.07.1959
Neðri deild: 1. fundur, 79. löggjafarþing.
Sjá dálk 18 í B-deild Alþingistíðinda. (300)

Sætaskipun

Forseti (EOl):

Þá ber að hluta um sæti. Ef ekki hefur orðið samkomulag á milli flokka um, hvernig sitja skuli, þá verður nú hlutað um sæti. Þá ætla ég að biðja hv. þdm. að koma hingað og draga um sæti, jafnóðum og ég nefni nöfn þeirra.

Sætahlutunin fór á þessa leið:

7. sæti hlaut Ragnhildur Helgadóttir,

8. - - Þorvaldur Garðar Kristjánsson,

9. - - Óskar Jónsson,

10. - - Steindór Steindórsson,

11. - - Eysteinn Jónsson,

12. - - Gunnar Jóhannsson,

13. - - Matthías Á. Mathiesen,

14. - - Björn Ólafsson,

15. - - Skúli Guðmundsson, 1

6. - - Jón Árnason,

17. - - Hannibal Valdimarsson,

18. - - Lúðvík Jósefsson,

19. - - Ólafur Jóhannesson,

20. - - Ásgeir Bjarnason,

21. - - Karl Guðjónsson,

22. - - Ingólfur Jónsson,

23. - - Þórarinn Þórarinsson,

24. - - Kjartan J. Jóhannsson,

25. - - Halldór Ásgrímsson,

26. - - Ágúst Þorvaldsson,

27. - - Bjarni Benediktsson,

28. - - Jóhann Hafstein,

29. - - Björn Pálsson,

30. - - Gísli Guðmundsson,

31. - - Halldór E. Sigurðsson,

32. sæti hlaut Björn Fr. Björnsson,

33. - - Ólafur Thors,

34. - - Sigurður Ágústsson,

35. - - Jónas G. Rafnar.

Kosning fastanefnda.

Á 2. fundi deildarinnar, 22. júlí, var tekin til meðferðar kosning í fastanefndir samkv. 16. gr. þingskapa.

Við kosningu allra nefndanna komu fram tveir listar, en hverju sinni var stungið upp á jafnmörgum mönnum og kjósa skyldi. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir þannig skipaðar:

1. Fjárhagsnefnd.

Jóhann Hafstein (A),

Skúli Guðmundsson (B),

Matthías Á. Mathiesen (A),

Lúðvík Jósefsson (A),

Björn Pálsson (B).

2. Samgöngumálanefnd.

Sigurður Ágústsson (A),

Óskar Jónsson (B),

Þorvaldur G. Kristjánsson (A),

Steindór Steindórsson (A),

Björn Fr. Björnsson (B).

3. Landbúnaðarnefnd.

Ingólfur Jónsson (A),

Ásgeir Bjarnason (B),

Jón Árnason (A),

Gunnar Jóhannsson (A),

Ágúst Þorvaldsson (B).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Sigurður Ágústsson (A),

Gísli Guðmundsson (B),

Jón Árnason (A),

Lúðvík Jósefsson (A),

Björn Pálsson (B).

8. Iðnaðarnefnd.

Jónas G. Rafnar (A),

Ágúst Þorvaldsson (B),

Ingólfur Jónsson (A),

Hannibal Valdimarsson (A),

Þórarinn Þórarinsson (B).

6. Heilbrigðis– og félagsmálanefnd.

Ragnhildur Helgadóttir (A),

Þórarinn Þórarinsson (B),

Kjartan J. Jóhannsson (A),

Hannibal Valdimarsson (A),

Óskar Jónsson (B).

7. Menntamálanefnd.

Ragnhildur Helgadóttir (A),

Páll Þorsteinsson (B),

Kjartan J. Jóhannsson (A),

Steindór Steindórsson (A),

Ólafur Jóhannesson (B).

8. Allsherjarnefnd.

Björn Ólafsson (A),

Ólafur Jóhannesson (B),

Jónas G. Rafnar (A),

Steindór Steindórsson (A),

Björn Fr. Björnsson (B).