10.08.1959
Efri deild: 6. fundur, 79. löggjafarþing.
Sjá dálk 286 í B-deild Alþingistíðinda. (51)

1. mál, stjórnarskipunarlög

Forseti (EggÞ):

Er þá fundi fram haldið, en þskj. því, sem áðan vantaði að útbýta, hefur nú verið útbýtt. Nú bárust mér óskir frá formönnum þriggja þingflokka um, að enn yrði veittur nokkur fundarfrestur, til þess að hægt væri að skjóta á flokksfundum um mál, sem þeir telja mjög knýjandi. Það hefur orðið að samkomulagi við forseta Nd., að fundi yrði frestað til kl. 3, og vænti ég þá, að þdm. verði viðstaddir og mun þá fyrir tekið nefndarálitið og frsm. minni hl. taka til máls. — [Fundarhlé.]