07.12.1959
Sameinað þing: 8. fundur, 80. löggjafarþing.
Sjá dálk 1 í D-deild Alþingistíðinda. (2489)

22. mál, frestun á fundum Alþingis

Forseti (FS):

Umr. verður hagað þannig, að hver þingflokkur hefur 45 mínútur til umráða, sem skiptast í tvær umferðir, fyrri umferð 25–30 mínútur og sú síðari 15–20 mínútur eftir atvikum, þannig að ræðutími hvers flokks verði samtals 45 mínútur. Röð flokkanna verður þessi: Sjálfstfl., Framsfl., Alþb., Alþfl. Tekur þá fyrst til máls hæstv. forsrh., Ólafur Thors, og talar af hálfu Sjálfstæðisflokksins.