18.10.1965
Sameinað þing: 4. fundur, 86. löggjafarþing.
Sjá dálk 23 í B-deild Alþingistíðinda. (36)

1. mál, fjárlög 1966

Forseti (BF):

Umr. er hagað þannig, að fyrstur talar fjmrh., Magnús Jónsson. Síðan hafa ræðumenn annarra þingflokka en Sjálfstfl. 30 mínútur til umráða hver í þessari röð: Alþb., Alþfl., Framsfl. Að lokum hefur fjmrh. stundarfjórðung til andsvara. Ræðumenn auk fjmrh. verða þessir: Lúðvík Jósefsson, 5. þm. Austf., af hálfu Alþb., Birgir Finnsson, 2. landsk. þm., af hálfu Alþfl., og Eysteinn Jónsson, 1. þm. Austf., af hálfu Framsfl.

Nú hefst umr., og tekur Magnús Jónsson fjmrh, til máls.