21.12.1972
Sameinað þing: 33. fundur, 93. löggjafarþing.
Sjá dálk 1705 í B-deild Alþingistíðinda. (1268)

Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Búnaðarbanka Íslands

Forseti (EystJ):

Það er skýlaust í lögum um bankana, að það beri að kjósa bankaráðin fyrir áramót, og þess vegna getur þessi till. ekki komið til atkv.

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkv. því voru kjörnir án atkvgr.:

Aðalmenn:

Stefán Valgeirsson alþm. (A),

Friðjón Þórðarson alþm. (B),

Guðmundur Hjartarson framkvæmdastj. (A),

Gunnar Gíslason. alþm. (B),

Karl Árnason gerskurðarmeistari (A).

Varamenn:

Ágúst Þorvaldsson alþm. (A),

Pálmi Jónason alþm. (B),

Helgi F. Seljan alþm. (A),

Steinþór Gestsson alþm. (B),

Benóný Arnórsson bóndi (A).

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkv. því voru kjörnir án atkvgr.:

Aðalmenn:

Kristinn Finnbogason framkvæmdastj. (A),

Matthías Á. Mathiesen alþm. (B),

Baldvin Jónsson hæstaréttarlögmaður. (A),

Kristján G. Gíslason stórkaupmaður (B),

Einar Olgeirsson fyrrv. alþm. (A).

Varamenn:

Margeir Jónsson útgerðarmaður (A),

Árni Vilhjálmsson prófessor (B),

Karvel Pálmason alþm. (A),

Davíð Scheving Thorsteinsson framkv.stj. (B),

Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri (A).

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkv. því voru kjörnir án atkvgr.:

Aðalmenn:

Sigurjón Guðmundsson framkvæmdastjóri (A),

Birgir Kjaran hagfræðingur (B),

Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður (A),

Sverrir Júlíusson forstjóri (B),

Ingi R. Helgason hæstaréttarlögmaður (A).

Varamenn:

Jón Skaftason alþm. (A),

Ólafur B. Thors borgarfulltrúi (B),

Alfreð Gíslason læknir (A),

Pétur Sæmundsen bankastjóri (B),

Haukur Helgason hagfræðingur (A).

Við kosningu aðalmanna og varamanna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkv. því voru kjörnir án atkvgr.:

Aðalmenn:

Gísli Guðmundsson alþm. (A),

Ólafur Björnsson prófessor (B),

Halldór Jakobsson framkvæmdastjóri (A),

Guðlaugur Gíslason alþm. (B),

Haraldur Henrýsson lögfræðingur (A).

Varamenn:

Björgvin Jónsson framkvæmdastjóri (A),

Gísli Gíslason stórkaupmaður (B),

Garðar Sigurðsson alþm. (A),

Valdimar Indriðason framkvæmdastjóri (B),

Arnbjörn Kristinsson framkvæmdastjóri (A).

Fram komu tveir listar með einu nafni á hvorum. Samkvæmt því voru kjörnir án atkvgr.:

Guðmundur Tryggvason fyrrv. bóndi (A),

Einar Gestsson bóndi (B).

Fram komu tveir listar með einu nafni á hvorum. Samkvæmt því voru kjörnir án atkvgr.:

Baldur Óskarsson fulltrúi (A),

Ragnar Jónsson skrifstofustjóri (B).

Fram komu tveir listar með einu nafni á hvorum. Samkvæmt því voru kjörnir án atkvgr.:

Jón Kjartansson forstjóri (A),

lngi R. Jóhannsson, endurskoðandi (B).

Við kosningu aðalfulltrúa og varafulltrúa komu fram þrír listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því voru kjörnir án atkvgr.:

Aðalfulltrúar:

Jón Skaftason alþm. (A),

Matthías Á. Mathiesen alþm. (B),

Björn Jónsson alþm. (A).

Jóhann Hafstein alþm. (B),

Gils Guðmundsson alþm. (A),

Gylfi Þ. Gíslason alþm. (C).

Varafulltrúar:

Ásgeir Bjarnason alþm. (A),

Gunnar Thoroddsen alþm. (B),

Karvel Pálmason alþm. (A),

Geir Hallgrímsson alþm. (B),

Svava Jakobsdóttir alþm. (A),

Eggert G. Þorsteinsson alþm. (C).

Fram komu tveir listar. Á A-lista voru Hjörtur Hjartar, Gunnar Guðbjartsson, Þorvaldur G. Jónsson, Guðmundur Hjartarson og Baldur Eyþórsson. Á B-lista voru Pétur Gunnarsson, Halldór H. Jónsson, og Gunnar Sigurðsson bóndi, Seljatungu. — A-listi hlaut 38 atkv., en B-listi 22 atkv. Samkv. því lýsti forseti yfir, að kjörnir væru:

Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri,

Pétur Gunnarsson framkvæmdastjóri,

Gunnar Guðbjartsson formaður

Stéttarsambands bænda,

Þorvaldur G. Jónsson cand. mag.,

Halldór H. Jónsson arkitekt,

Guðmundur Hjartarson framkvæmdastjóri,

Baldur Eyþórsson forstjóri.

Fram komu tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því voru kjörnir án atkvgr.:

Daníel Ágústínusson fulltrúi (A),

Ásgeir Pétursson sýslumaður (B),

Sigmundur Guðbjarnason prófessor (A),

Jón Árnason alþm. (B),

Hafsteinn Sigurbjörnsson (A).

Fram komu tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því voru kjörnir án atkvgr.:

Halldór Kristjánsson bóndi (A),

Pétur Sigurðsson alþm. (B),

Haraldur Pétursson fyrrv. safnhúsvörður (A).

Aðeins einn maður var tilnefndur, og var því kjörinn án atkvgr.:

Halldór S. Magnússon viðskiptafræðingur.

Varamaður í stjórnina í stað Halldórs S. Magnússonar var tilnefndur:

Ingólfur Árnason rafveitustjóri.

Fram komu tveir listar með einu nafni á hvorum. Samkvæmt því voru kjörnir án atkvgr.:

Friðgeir Björnsson lögfræðingur (A),

Þorfinnur Bjarnason fyrrv. sveitarstjóri (B).