29.03.1974
Sameinað þing: 72. fundur, 94. löggjafarþing.
Sjá dálk 3277 í B-deild Alþingistíðinda. (2971)

246. mál, starfshættir skóla

Óskað er svars við þessari spurningu:

„Hvernig er hagað framkvæmd þingsályktunar um starfshætti skóla og aðstöðu til líkamsræktar ?“

Svar menntamálaráðherra:

Alþingi samþykkti 22. febrúar 1973 svofellda ályktun:

„Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta rannsaka:

1. aðstöðu til líkamsræktar í skólum landsins,

2. vinnuálagið í skólum.

Rannsókninni skal hraðað svo sem tök eru á og gera Alþingi grein fyrir árangri þegar að rannsókn lokinni.“

Síðan Alþingi samþykkti ályktun þessa hafa skólarannsóknadeild menntamálaráðuneytisins og íþróttafulltrúi ríkisins fjallað um málið.

Skólarannsóknadeild bendir á, að það sé mikið verk að gera viðhlítandi rannsókn á vinnuálagi í skólum. Hið minnsta, sem hægt sé að komast af með, sé að semja vandaða spurningaskrá, senda hana nemendum í ýmsum framhaldsskólum og úrtaki nemenda í gagnfræðaskólum og barnaskólum, og yrðu þá foreldrar þeirra nemenda sennilega beðnir að hafa tilsjón með útfyllingu spurningaskránna, a.m.k. að því er barnaskóla varðar. Einnig væri æskilegt að semja aðra spurningaskrá og senda kennurum eða úrtaki kennara í sömu skólum. Þá væri og æskilegt að hafa Háskóla Íslands með í slíkri könnun. Síðan þyrfti að safna saman þessum gögnum, vinna úr þeim og semja upp úr þeim rækilega skýrslu. í fljótu bragði, segir skólarannsóknadeild, að það sé algert lágmark að gera ráð fyrir 4 mán. vinnu til þessa verkefnis, en verkið gæti vissulega orðið viðameira, ef t.d. mjög margir skólar eru teknir og/eða spurt afar fjölbreytilegra spurninga, sem vinna þyrfti úr. Þó ætti að mega reikna með því, að sex mánaða vinna sé eðlilegt hámark fyrir þetta verk. Starfsmenn skólarannsóknadeildir geta ekki bætt þessari vinnu á sig, en hins vegar mun deildin leitast við að sinna þessu verkefni svo fljótt sem unnt er og fjármagn og mannafli leyfir.

Verði staðið að umræddri rannsókn með þeim hætti, sem að framan greinir, virðist ekkert því til fyrirstöðu, að skólarannsóknadeild geti lokið henni á þessu almanaksári, ef hæfur starfsmaður fæst í tæka tíð.

Að því er varðar aðstöðu til líkamsræktar í skólum hefur íþróttafulltrúi tekið saman bráðabirgðayfirlit um, hvernig slíkri aðstöðu er nú háttað. Fer þetta yfirlit hér á eftir:

Hafa

sal

Leigu-

salur

Leik-stofa

Skóla-

gangur

Félags-

heimili

Aðstöðu-

laust

Alls

Barnaskólar

40

18

15

12

63

30

178

Unglingaskólar

7

7

8

10

28

10

70

Miðskólar

4

1

1

9

15

Gagnfræðaskólar

23

16

1

2

2

44

Héraðsskólar

7

1

8

81

41

26

23

102

42

315

25.7%

13.1%

8.2%

7.3%

32.4%

13.3%

100.0%

Almennt nám

Nemendur iðka leikfimi í

272 skólum

eða 86.6%

Hafa

Leigu-

Leik-

Skóla-

Félags-

Aðstöðu-

Alls

Leikfimi

sal

salur

stofa

gangur

heimili

laust

Menntaskólar

3

S

1

7

Kennaraskólar

1

1

1

3

Sjómannas7c., vélsk., fiskvinnslusk.

4

5

9

Bændaskólar

2

1

3

Húsmæðraskólar

4

7

11

Iðnsk, og tæknisk.

2

17

19

Verslunarskólar

1

1

2

Heilbrigðis- og fóstruskólar

5

5

Myndlist.- og handíðaskólar

2

2

Hegðunarvandam. og afbrigðil. barna

3

11

14

7

9.3%

20.0%

4.0%

66.7%

100.0%

i framhaldsskólum og sérskólum iðka (flestir

15

3

50

75

100% ríkisskólar) nemendur leikf. í …

25 skólum af 76 eða 33.3%

Barna-

Ungl.-

Mið-

Gagnfr.

Héraðs-

Kennara-

skóla

skóla

skóla

skóla

skóla

háskóla

Íþróttasalir i smíðum

fyrir

9

1

3

6

1

1

=

alls f. 21 skóla í

Íþróttaaðstaða í

14 íþróttahúsum.

félagsh, í smíðum

2

2

=

alls f. 4 skóla í

2 félagsh.

Undirbúningi lokið og

fjárveitingar fyrir

8

3

2

2

=

alls f. 15 skóla í

hendi: a) íþróttahús

7 íþr.húsum.

b) íþróttaaðstaða í félagsh.

3

3

=

alls f. 6 skóla í

3 félagsh.

22

9

5

8

1

1

=

alls 46 skólar í

26 íþr.h. eða fé-

lagsh. (5)

Ekki við

Sótt til

skólann, en

lau9ar i

Eigin

í bæjar- eða

öðru bæjar-

Millibils-

Aðstaða almennra skóla til sundiðkana

laug

sveitarfél.

eða sv.fél.

ástand

Alls

Barnaskólar

34

55

86

3

178

Unglingaskólar

18

18

34

70

Miðskólar

3

6

6

15

Gagnfræðaskólar

8

32

3

1

44

Héraðsskólar

8

8

71

111

129

4')

315

22.5%

35.2%

41.0%

1.3%

100.0%

Nemendur frá 311 almennum skólum iðka sund í 77 laugum.

Menntaskólar

7

7

Kennaraskólar

2

1

5

Sjómannask., vélsk, og fiskvinnslusk.

6

3

9

Bændaskólar

1

2

3

Húsmæðraskólar

2

6

3

11

Iðn_ og tæknisk.

19

19

Verslunarsk.

1

1

2

Heilbrigðis- og fóstrusk.

5

5

Myndlista- og handíðask.

2

2

Hegðunarvandam. og sk. afbrigðil. barna

2

6

7

14

28

43

75

5.3%

37.3%

67.4%

100.0%

Í framhaldssk. og sérskólum er sund iðkað í 32 skólum af 75.

') barnaskóli Holts og Haganesvíkur, Skagafirði og barna- og gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum.

Iðkun engin.

Barna-

Ungl.-

Mið-

Gagnfr.-

Héraðs

Mennta-

skólar

skólar

skólar

skólar

skólar

skólar

Alls

Sundlaugar í smíðum:.

6

3

2

11

Sundl. að fullu undirbúnar og fjárv. fyrir

hendi

7

2

3

2

1

15

13

6

5

2

1

26

13 sundlaugar til afnota fyrir 26 skóla.