25.07.1974
Sameinað þing: 3. fundur, 95. löggjafarþing.
Sjá dálk 21 í B-deild Alþingistíðinda. (29)

Sætaskipun á Lögbergi

Forseti (Gylfi Þ. Gíslason):

Næsti fundur Sþ. fer samkv. forsetabréfi fram á Þingvöllum sunnudaginn 28. júlí, kl. 11 árdegis, og verður þá á dagskrá landgræðslu- og gróðurverndaráætlun, till. til þál., 1. mál Sþ., þskj. 1. — Síðari umr.

Þar eð skipun þingbekkja verður önnur á Þingvöllum en er í alþingishúsinu, er nauðsynlegt í samræmi við þingsköp að hluta nú um sæti á þingfundinum á Þingvöllum. Á það við um aðra þingmenn en forseta þingsins, skrifara Sþ. og ráðh.

Hlutað hefur verið um, hvaða þm. skuli fyrst kjósa sér sæti, og kom upp nafn Sigurlaugar Bjarnadóttur, 9. landsk. þm.

Sætahlutunin fór á þessa leið:

12. sæti hlaut Vilhjálmur Hjálmarsson.

13. — — Albert Guðmundsson.

14. — — Oddur Ólafsson.

15. — — Ragnar Arnalds.

16. — — Ragnhildur Helgadóttir.

17. — — Karvel Pálmason.

18. — — Þórarinn Þórarinsson.

19. — — Jón Skaftason.

20. — — Geir Gunnarsson.

21. — — Stefán Valgeirsson.

22. — — Garðar Sigurðsson.

23. — — Svava Jakobsdóttir.

24. — — Þorv. Garðar Kristjánsson.

25. — — Jón Árnason.

26. — — Ólafur G. Einarsson.

27. — — Benedikt Gröndal.

28. — — Pétur Sigurðsson.

29. — — Jón Árm. Héðinsson.

30. — — Tómas Árnason.

31. — — Sighvatur Björgvinsson.

32. — — Gunnlaugur Finnsson.

33. — — Axel Jónsson.

34. — — Geirþrúður H. Bernhöft.

35. — — Þórarinn Sigurjónsson.

36. — — Páll Pétursson.

37. — — Halldór Ásgrímsson.

38. — — Jónas Árnason.

39. — — Friðjón Þórðarson.

40. — — Steinþór Gestsson.

41. — — Matthías Bjarnason.

42. — — Helgi F. Seljan.

43. — — Sverrir Hermannsson.

44. — — Geir Hallgrímsson.

45. — — Eyjólfur K. Jónsson.

46. — — Guðmundur H. Garðarsson.

47. — — Ingólfur Jónsson.

48. — — Matthías Á. Mathiesen.

49. — — Sigurlaug Bjarnadóttir.

50. — — Karl G. Sigurbergsson.

51. — — Gunnar Thoroddsen.

52. — — Eðvarð Sigurðsson.

63. — — Pálmi Jónsson.

64. — — Jón G. Sólnes.

55. — — Ingi Tryggvason.

56. — — Guðlaugur Gíslason.

57. — — Ellert B. Schram.

58. — — Eggert G. Þorsteinsson.

59. — — Steingrímur Hermannsson.

60. — — Stefán Jónsson.